top of page
Rock Maze

Draumar

Spegill sálarinnar

Á þessari síðu verður fjallað um ýmislegt tengt draumum og draumatúlkun Einnig er hér að finna prédikanir og pistla sem draumaprestur hefur flutt við ýmis tækifæri. 

​

Heim: Welcome
429A2074.JPG

Draumaprestur

Ég heiti Arna Ýrr Sigurðardóttir og er prestur í Grafarvogskirkju. Draumar og draumavinna eru mér hugleikin og ég hef nýtt þá nálgun til að hjálpa þeim sem til mín leita í sálgæslu. Einnig hef ég haldið fyrirlestra um drauma og merkingu þeirra, og staðið fyrir námskeiðum. Ég byggi vinnu mína fyrst og fremst á djúpsálfræðilegri nálgun, sem á uppruna sinn í kenningum C.G. Jungs.

Hvar finnur þú mig?

  • Spotify

Draumalífið á Spotify

  • Facebook
  • Instagram

Ég er á Facebook og Instagram

Gerast áskrifandi

Takk fyrir að gerast áskrifandi!

bottom of page